Thursday, May 1, 2008

Afþreyingarmöguleikar stóru helgina / Leisure ideas for the big weekend

Okkur langar að benda á að það er tilvalið, í tengslum við brúðkaup okkar, að gera aðeins meira úr helginni. Svæðið hefur jú uppá svo margt að bjóða. Við erum með eftirtaldar tillögur:

Ganga/pikknikk í Haukadalsskógi - eitt best geymda leyndarmál suðurlands. Þetta er elsta skógrækt ríkisins og því mjög gróinn og hár skógur. Hann var lengi vel lokaður almenningi þess vegna vita fáir um hann. Skemmtilegar gönguleiðir. Og bara 5 min akstur frá Geysi.

Svo er líka fjórhjólaleiga í Haukadalsskógi fyrir þá sem vilja meira aksjón - vrrroom!

Golfvöllurinn á Geysi. www.geysirgolf.is

Skoða Gullfoss - maður gerir það víst aldrei of oft...

Halda upp Kjöl og skella sér í náttúrulaugina á Hveravöllum - ahh. Eða kíkja í Kerlingafjöll. Nú eða halda áfram norður.

Sund í Reykholti - fín lítil laug algjör eðall að liggja í sólbaði í pottunum þar.

Á leiðinni til Reykjavíkur má svo fá sér humarsúpu á Fjöruborðinu á Stokkseyri. Og labbitúr meðfram ströndinni þar, rómantískur og skemmtilegur staður.

We'd like to point out some places/activities of interest to our guests during our wedding weekend:

Keep on staring at Strokkur and wait for it to spout every 7 mins, that is, if you haven't had enough from the previous evening...

Admire the beautiful Gullfoss waterfall, just up the road from Geysir.

Take a walk/picnic in Haukadalsskogur forest. Yes we dare say forest as this is the oldest purpose-built forest in Iceland and actually, however unbelievably, just tall enough to be called a forest! It has some very nice walking paths. Only 5 mins drive from Geysir.

You can rent quad bikes in Haukadalsskogur forest as well - vrrrroom!

There is a golf course at Geysir too. www.geysirgolf.is

Head into the highlands to Hveravellir natural hot spring for bathing - beats the Blue Lagoon.

On the way back to Reykjavík you can stop for some delicious lobster soup at Fjorubordid restaurant in the seaside town of Stokkseyri. And take a walk along the nice little beach there. Bliss.



1 comment:

Kerlingafjöll highland photo tour said...

Thanks for sharing this amazing informative post with us i found this helpful for, Guided Personal Tours, Private Tours, Multi Day Tour, Photo Workshops Photography Workshops and landscape photo tours in Iceland. Book Iceland Photos tour!