Jæja þá er mánuður til stefnu og spenningur farinn að gera vart við sig.
Okkur sýnist flestir vera búnir að redda sér gistingu, en fyrir þá sem eiga enn eftir að panta þá ráðleggjum við að gera það hið snarasta. Herbergi verða enn frátekin á Gistiheimilinu Geysi fram yfir helgi en eftir það munu túristarnir geta ráðist á þau.
En þá er það gjafalistinn.
Við vorum að fá nýtt eldhús svo það væri gaman að fá einhverja fallega hluti til að fylla skápana og setja á borðið. Við erum með lista í:
Kúnigúnd, Laugavegi 53, s. 551 3469, www.kunigund.is: Glös, stell, hnífapör ofl.
Búsáhöld, Kringlunni, s. 568 6440, www.busahold.is: Pottar og pönnur ofl.
Gallerí Lind, Bæjarlind 3, Kópavogi, s. 555 7110, www.gallerilind.is: Gjafabréf uppí listaverk.
Grillbúðin, Hlíðamára 13, Kópavogi, s. 554 0400, www.grillbudin.is: Kolagrill.
Kaffifélagið, Skólavörðustíg 10, s. 520 8420, www.kaffifelagid.is: Kaffivél Rancilio Silvia.
Við værum einnig til í vönduð sængurföt, en við erum með eina tvíbreiða sæng 190 x 190 cm (2m x 2m).
Við setjum svo ítarlegri dagskrá fyrir daginn hér inn mjög bráðlega.
Við hlökkum til að sjá ykkur eftir mánuð!
One month to go now - and we're getting excited.
We have gift lists in several shops in Iceland. If you are interested in these, just contact us or our parents.
We have just had a new kitchen fitted so we wouldn't mind something nice to fill the cupboards and to put on the table.
Kunigund: glassware, tableware etc.
Busahold: pots and pans etc.
Galleri Lind: gift vouchers for a piece of art.
Grillbudin: coal BBQ
Kaffifelagid: coffee machine.
We would also like some nice bedding, we have one big duvet 190 x 190 cm (2m x 2m).
The wedding day programme will be posted here very soon.
And we look forward to seeing you in one month's time!
Wednesday, May 28, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment